spot_img
HomeFréttirNBA: Phoenix vann 17. leikinn í röð

NBA: Phoenix vann 17. leikinn í röð

11:01 

{mosimage}

 

 

Þeir Steve Nash og Shawn Marion skoruðu báðir 23 stig þegar lið þeirra, Phoenix Suns, sótti Cleveland Cavaliers heim í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í gærkvöldi. Gestirnir unnu 115:100 og var þetta 17. sigurleikur Phoenix í röð í riðlakeppninni. LeBron James, helsta stjarna Cleveland, skoraði 30 stig í leiknum.

 

Úrslit í öðrum leikjum voru þessi:

San Antonio Spurs 96, LA Lakers 94
Milwaukee Bucks 107, New York Knicks 105
Washington Wizards 105, Boston Celtics 91
Detroit Pistons 95, Indiana Pacers 87.

 

Frétt af www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -