22:03
{mosimage}
Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í úrslitum Lýsingarbikarsins í kvöld með 104-80 sigri á Hamri í Sláturhúsinu.
Þetta var síðasti leikur TaKeshu Watson fyrir Keflavík en hún heldur bráðlega til síns heima sökum meiðsla. Watson verður því ekki með Keflavík gegn Haukum í úrslitaleiknum þann 17. febrúar næstkomandi.
Nánar um leikinn síðar…