Nú hefur ný síða bæst við flóru okkar hér á Karfan.is þar sem nokkrir körfuknattleiksmenn hafa leyft okkur að birta tengla á Blog þeirra. Hægt er að skoða þá tengla sem komnir eru hér fyrir ofan í hlekknum Körfubolta blog.
Karfan.is skorar á alla körfuboltabloggara að senda okkur linka á blog sín til að birta hér á síðunni, hægt er að senda á [email protected] eða [email protected]