spot_img
HomeFréttirNBA: Arenas með 38 stig í sigurleik Washington

NBA: Arenas með 38 stig í sigurleik Washington

09:06 

{mosimage}

 

 

Gilbert Arenas skoraði 38 stig þegar lið hans, Washington Wizards, vann Minnesota Timberwolbes, 112:100, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Kevin Garnett var stigahæstur Minnesotaliðinu með 26 stig. Ekkert hefur verið leikið í deildinni frá því á föstudagskvöld vegna árlegs stjörnuleiks, sem háður var um helgina.

 

Úrslit í öðrum leikjum voru þessi:

 

Charlotte 104, New Orleans 100
New York 100, Orlando 94
Detroit 84, Milwaukee 83
San Antonio 95, Denver 80
Chicago 106, Atlanta 81
Sacramento 104, Boston 101
Portland 103, Utah 100
Seattle 121, Memphis 105
Phoenix 115, L.A. Clippers 90

 

Frétt af www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -