spot_img
HomeFréttir1 á 1: Sigrún Ámundadóttir

1 á 1: Sigrún Ámundadóttir

21:12 

{mosimage}

 

 

Körufboltaferillinn hjá Sigrúnu Ámundadóttur hófst í Borgarnesi þegar hún var 8 ára gömul og allar götur síðan þá hefur Sigrún tekið stórstígum framförum og er nú á meðal fremstu körfuknattleikskvenna landsins. Haukakonan Sigrún mætti Karfan.is í 1 á 1 en spurningaflóðið er að finna undir samnefndum lið hér á síðunni.

Fréttir
- Auglýsing -