spot_img
HomeFréttirNBA TV: Minnesota-Dallas í beinni á miðnætti

NBA TV: Minnesota-Dallas í beinni á miðnætti

22:46

{mosimage}

 

(Dirk fær hvíld í kvöld) 

 

Níu leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður viðureign Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks sýnd í beinni útsendingu á NBA TV kl. 00:00 eða á miðnætti. Dallas mun í nótt hvíla þá Dirk Nowitzki og Jerry Stackhouse og er augljóst að kappana á að hvíla vel og rækilega fyrir úrslitakeppnina. Mavericks eru í ár að slá félagsmet en þetta mun vera í fyrsta sinn í sögu félagsins sem Dallas kemst inn í úrslitakeppnina efst allra liða.

 

Aðrir leikir næturinnar:

 

Celtics-76ers

Heat-Wizards

Pistons-Magic

Bucks-Pacers

Spurs-Kings

Jazz-Nuggets

Suns-Supersonics

Trail Blazers-Rockets

Fréttir
- Auglýsing -