spot_img
HomeFréttirÍslendingur vinnur titil í amerískum fótbolta

Íslendingur vinnur titil í amerískum fótbolta

9:48

{mosimage}

Unglingalandsliðsmaðurinn Ólafur Torfason segir í viðtali á heimasíðu Þórs að hann muni fara beint á Greifann þegar hann kemur heim 18. maí.

Hann varð einnig á dögunum NCAA II meistari í amerískum fótbolta með skóla sínum Appalachian State University og er líklega fyrsti Íslendingurinn sem vinnur titil í þeirri grein, í það minnsta í heimalandi íþróttarinnar.

 

Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni á heimasíðu Þórs

 

[email protected]

 

Mynd: www.thorsport.is

 

 

Fréttir
- Auglýsing -