16:34
{mosimage}
Karfan.is verður með beina textalýsingu frá DHL-Höllinni í kvöld hér undir liðnum ,,leikir í beinni” vinstra megin á síðunni. Leikurinn hefst kl. 20:00 og mun lýsingin hefjast nokkrum mínútum fyrr. Til þess að uppfæra lýsingu ýtið á F5 á lyklaborðinu eða á ,,refresh” takkann á vafranum.