spot_img
HomeFréttirNBA: Lakers tryggði sér sæti í úrslitum

NBA: Lakers tryggði sér sæti í úrslitum

09:54 

{mosimage}

 

(50 stig í tíunda sinn hjá þessum magnaða leikmanni) 

 

LA Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar liðið vann Seattle SuperSonics 109:98. Kobe Bryant skoraði 50 stig fyrir Lakers og er þetta í tíunda skipti á leiktíðinni sem hann skorar 50 stig eða meira í leik. Lakers verða annað hvort í 7. eða 8. sæti í Vesturdeild og mæta annaðhvort Dallas Maverics eða Phoenix Suns í fyrstu umferðinni. Rashard Lewis gerði 24 stig hjá Supersonics og tók auk þess 9 fráköst.

 

Önnur úrslit næturinnar:

 

Wizards 68-101 Bulls

Mavericks 91-86 Spurs

Pacers 107-111 Spurs

Clippers 100-105 Kings

Warriors 121 – 108 Timberwolves

Raptors 107-105 Knicks

Magic 88-86 Celtics

Pistons 91-102 76ers

 

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -