spot_img
HomeFréttirÞorleifur Ólafsson framlengir hjá Grindavík

Þorleifur Ólafsson framlengir hjá Grindavík

09:58

{mosimage}
(Þorleifur var einn besti leikmaður Grindavíkur í vetur)

Þorleifur Ólafsson hefur gert nýjan samning með Grindavík og mun spila með liðinu næstu 3 ár en þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur umfg.is.

Samkvæmt fréttini ætlar félagið að klára samninga við alla þá leikmenn sem eru með lausa samninga fyrir lokahófið þeirra sem verður laugardaginn 21. apríl.

mynd: vf.is
umfg.is

Fréttir
- Auglýsing -