spot_img
HomeFréttirBúnar að vinna tuttugu Íslands- og bikarmeistaratitla á sex árum

Búnar að vinna tuttugu Íslands- og bikarmeistaratitla á sex árum

15:59 

{mosimage}

(Þarna voru þær aðeins yngri) 

Fyrirliðar Haukaliðsins, Helena Sverrisdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir, náðum þeim merka áfanga um helgina að vinna tuttugasta Íslands- eða bikarmeistitilinn saman. Stelpurnar voru að verða Íslandsmeistarar í ellefta sinn þegar meistaraflokkur Hauka vann um helgina og þær urðu fyrr í vetur bikarmeistarar í bæði Meistaraflokki og unglingaflokki og hafa alls níu sinnum unnið bikarinn. Helena og Pálína eiga ekki möguleika á að vinna unglingaflokk kvenna sjötta árið í röð þar sem að KKÍ lagði flokkinn niður vegna ónægrar þátttöku. Haukaliðið átti mikinn möguleika á að vinna titilinn enda eru aðeins fjórir leikmenn meistaraflokks sem eru ekki gjaldgengar í hann. 

Íslandsmeistarar 11 sinnum

2007 Meistaraflokkur kvenna

2006 Meistaraflokkur kvenna

2006 Unglingaflokkur kvenna

2005 Unglingaflokkur kvenna

2004 Unglingaflokkur kvenna

2003 Unglingaflokkur kvenna

2003 10. flokkur kvenna

2002 Unglingaflokkur kvenna

2002 10. flokkur kvenna

2002 9. flokkur kvenna

2001 9. flokkur kvenna 

Bikarmeistarar 9 sinnum

2007 Meistaraflokkur kvenna

2007 Unglingaflokkur kvenna

2006 Unglingaflokkur kvenna

2005 Meistaraflokkur kvenna

2005 Unglingaflokkur kvenna

2004 Unglingaflokkur kvenna

2003 10. flokkur kvenna

2002 10. flokkur kvenna

2002 9. flokkur kvenna 

Ttilar eftir tímabilum

2001  Íslandsmeistarar í 9. flokki

2002Íslandsmeistarar í 9. flokki

Íslandsmeistarar í 10. flokki

Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Bikarmeistarar í 9. flokki

Bikarmeistarar í 10. flokki

2003Íslandsmeistarar í 10. flokki

Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Bikarmeistarar í 10. flokki

2004 Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Bikarmeistarar í unglingaflokki 2005

Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Bikarmeistarar í meistaraflokki

Bikarmeistarar í unglingaflokki 2006

Íslandsmeistarar í meistaraflokki

Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Bikarmeistarar í unglingaflokki2007

Íslandsmeistarar í meistaraflokki

Bikarmeistarar í meistaraflokki

Bikarmeistarar í unglingaflokki

 Frétt og mynd www.haukar-karfa.is

Fréttir
- Auglýsing -