spot_img
HomeFréttirHaukar og Grindavík leik til úrslita í stúlknaflokki

Haukar og Grindavík leik til úrslita í stúlknaflokki

7:45

{mosimage}

Haukastúlkur fagna bikartitli sínum fyrr á árinu 

 

Undanúrslit í Íslandsmóti í stúlknaflokki fór fram í gær og enduðu báðir með stórum sigrum. Haukar sigrðu Keflavík 74-49 og Grindavík sigraði Kormák 119-60 þar sem Íris Sverrisdóttir skoraði 40 stig fyrir Grindavík og þess má einnig geta að Lóa D. Másdóttir tók 21 frákast fyrir Kormák. Það verða því Haukar og Grindavík sem leika til úrslita klukkan 14 á morgun í Laugardalshöll. 

Í dag er svo leikið í undanúrslitum í drengjaflokki, 10. flokki karla og kvenna og 2. deild karla b lið.

[email protected]

Mynd: Jón Björn Ólafsson/karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -