spot_img
HomeFréttirNBA: Nær Dallas að jafna

NBA: Nær Dallas að jafna

14:00

{mosimage}

Þrír leikir eru á dagskrá í nótt í úrslitakeppninni í NBA. Dallas tekur á móti Denver í öðrum leik liðanna. Golden State vann fyrri leikinn 85-97 og gete með sigri farið með gott veganesti til Kaliforníu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á NBAtv og hefst hann kl. 01:30 í nótt.

San Antonio er í sömu vandræðum og Dallas. Þeir töpuðu fyrsta leiknum á heimavelli fyrir Denver 89-95 þar sem Allen Iverson skoraði 31 stig fyrir gestina. San Antonio sem gaf eftir á endasprettinum í deildinni verða að spila betri vörn í nótt ef þeir ætla að leggja Denver að velli.

Þriðja viðureign kvöldsins er leikur Cleveland og Washington. Cleveland vann fyrsta leikinn örugglega þar sem LeBron James meiddist. Þrátt fyrir það mun hann spila í kvöld en ef hann nær sér ekki á strik verður þetta erfitt kvöld hjá Cleveland.

Fréttir
- Auglýsing -