spot_img
HomeFréttirSamir Shaptahovic til KR

Samir Shaptahovic til KR

6:51

{mosimage}

Heimasíða KR greinir frá því að félagið hafi samið við Samir Shaptahovic sem kemur frá Kosovo hluta Serbíu. Shaptahovic er 26 ára og hefur leikið í Kosovo undanfarin ár með AS Phristina, en hann er góður vinur Edmond Azemi sem lék með KR síðastliðinn vetur.

  Hann er 173 cm á hæð og er leikstjórnandi. 

Á heimasíðu KR má einnig finna viðtal við Benedikt Guðmundsson þjálfara KR um leikmanninn.

[email protected]

Mynd: www.eurobasket.com

 

Fréttir
- Auglýsing -