09:02
{mosimage}
Real Madrid er Spánarmeistari 2007 eftir sigur á Barcelona í leik 4 sem fram fór um helgina á Spáni. Staðan í einvíginu fyrir leikinn var 2-1 Real Madrid í hag. Leikmenn Real náðu strax undirtökum í leiknum og höfðu loks öruggan sigur 71:82.
Felipe Reyes var sem fyrr traustur fyrir Real Madrid en hann skoraði 21 stig og var að auki valinn besti maður úrslitakeppninnar í ár.
Mynd: Reyes treður fyrir Madrídinga.