08:00
{mosimage}
(Baldur Þór með KR um helgina)
Úrvalsdeildlið KR hefur fengið efnilega leikmenn en það eru þeir Páll Fannar Helgason og Baldur Þór Ragnarsson sem koma til félagsins frá Val og Þór Þorlákshöfn.
Páll Fannar er 18 ára gamall og hefur leikið með Val og Ármann/Þrótti. Hann hefur spilaði 18 landsleiki með 89 landsliðinu.
Baldur Þór er 17 ára leikstjórnandi. Hann hefur leikið með KR áður. Í vetur mun hann leika með 1. deildarliði Þórs á venslasamningi ásamt því að leika með KR. Baldur á 18 leiki með yngri landsliðum Íslands að baki.
Þeir voru báðir að leika með ÍBR á Landsmótinu um helgina.
mynd: [email protected]
heimild: kr.is/karfa