10:24
{mosimage}
Bandaríkjamenn urðu í nótt Ameríkumeistarar þegar þeir lögðu Ólympíumeistara Argentínu í úrslitum 118-81. Bandaríkjamenn náðu strax góðri forystu og voru yfir 35-14 eftir fyrsta leikhluta.
Lebron James skoraði 8 þriggja stiga körfur fyrir Bandaríkjamenn og alls 31 stig en Luis Scola var stigahæstur leikmanna Argentínu með 23 stig. Luis Scola var svo kosinn MVP mótsins.
Mynd: www.fibaamerica.com