spot_img
HomeFréttirNiðurröðun fyrir Reykjavíkurmót

Niðurröðun fyrir Reykjavíkurmót

17:07
{mosimage} 
KR er ríkjandi Reykjavíkurmeistari í meistaraflokki karla

Körfuknattleiksráð Reykjavíkur hefur gefið frá sér niðurröðun fyrir meistaraflokk karla og kvenna, unglingaflokk karla og drengjaflokk.  Mótið hefst um helgina en hægt er að sjá niðurröðunina neðar í fréttinni.  Reykjavíkurmót yngriflokkanna mun fara fram í janúar.

KR-ingar eiga lið í öllum flokkum og eru ríkjandi Reykjavíkurmeistarar í meistaraflokki karla og drengjaflokki.  Breytingar hafa orðið á liðunum í meistaraflokki kvenna en ÍS stúlkur hafa flutt sig og keppa núna undir merkjum Vals.  Fjögur lið taka þátt í meistaraflokkunum, en Reykjavíkurmót fyrir lið í neðri deildunum verður sett upp mjög fljótlega.

Niðurröðun Reykjavíkurmóts:

Meistaraflokkur karla:

Tími       Leikstaður                              Dagsetning           Leikur
Kl 1915 Vodafonehöllin Sun 9. sept Valur – KR
Kl 1915 Íþróttahús Seljaskóla Sun 9. sept ÍR – Fjölnir
Kl 1915 Íþróttahús Seljaskóla Þri 11. sept ÍR – Valur
Kl 1915 ÍM Grafarvogi Þri 11. sept Fjölnir – KR
Kl 1915 ÍM Grafarvogi Þri 18. sept Fjölnir – Valur
Kl 1915 DHL-Höllin Þri 18. sept KR – ÍR


Meistaraflokkur kvenna:
Tími       Leikstaður                             Dagsetning           Leikur

Kl. 1915   DHL-Höllin Mið 3. okt KR – Ármann/Þróttur
Kl. 2000   ÍM Grafarvogi Mið 4. okt Fjölnir – Valur
Kl. 1600   Vodafonehöllin Lau 6. okt Valur – Ármann/Þróttur
Kl. 1630   ÍM Grafarvogi Lau 6. okt Fjölnir – KR
Kl. 1915   Laugardalshöll Mið 10. okt Ármann/Þróttur – Fjölnir
Kl. 1915   Vodafonehöllin Mið 10. okt Valur – KR

 

Finna má niðurröðun fyrir Unglinga- og Drengjaflokk á www.kr.is

 

www.kr.is/karfa

 

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -