18:22
{mosimage}
Tindastóll hefur samið Marcin Konarzewski en kappinn er fæddur í Póllandi en hefur alið manninn í Kanada undan farin ár. Hann er um 2 metrar á hæð og hefur leikið stöðu framherjar með Quincy háskólanum í NCAA 2 deildinni.
Marcin er sagður mikill baráttuhundur sem berst um hvern lausan bolta.
Áður hefur verið greint frá að Tindastóll hefur samið við Bandaríkjamanninn Donald Brown og Makedónann Igor Trajkovski.