spot_img
HomeFréttirDómaranámskeið 22.-23. september

Dómaranámskeið 22.-23. september

12:14 

{mosimage}

Helgina 22.-23. september, standa KKÍ og Breiðablik fyrir dómaranámskeiði í Smáranum í Kópavogi. Námskeiðið hefst á laugardagsmorgni og stendur fram eftir degi. Á sunnudeginum verður námskeiðið svo klárað þar sem allir þátttakendur fá tækifæri til að dæma með leiðsögn leiðbeinanda. Nánari dagskrá verður send út í vikunni. 

Frítt er fyrir alla á námskeiðið, en nauðsynlegt er að áhugasamir skrái sig með tölvupósti á [email protected]

 

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -