16:58
{mosimage}
Keflavík hefur samið við 23 ára gamlan Írskan landsliðsmann að nafni Colin O´Reilly og mun hann leika með liðinu í vetur. Colin er framherji og er 197 sm á hæð.
Á síðasta tímabili lék hann með Essen í Þýskalandi.
Hann hefur leikið með írska landsliðinu að undanförnu og skoraði m.a. 13 stig gegn Kýpur.
Meira er hægt að lesa um Colin á www.keflavik.is/karfan