11:03
{mosimage}
Ísfirðingar hafi fengið til liðs við sig Robert Williams en hann lék með þeim seinni part vetrar. Williams kemur í stað Chris Isom sem félagið samdi við í sumar en yfirgaf þá eftir Valsmót.
KFÍ menn vita að hverju þeir ganga með Williams og vænta mikils af honum í baráttunni í 1. deildinni í vetur.
Mynd: Icebasket