13:30
{mosimage}
Jeff Green
Fyrstu deildar lið Hattar hefur samið við Ný Sjálendinginn Jeff Green um að þjálfa liðið í vetur. Green þessi hefur þjálfað ýmis lið á Nýja Sjálandi auk þess að koma nálægt þjálfun landsliðs þeirra.
Með Green koma tveir leikmenn frá Nýja Sjálandi og ef undirritaður man rétt þá eru þetta fyrstu Ný Sjálendingarnir sem spila á Íslandi. Leikmennirnir heita Edvard Verdon Bartlett og Ben Hill en Hill er með breskt vegabréf.
Báðir hafa kapparnir leikið með ný sjálenskum landsliðum.
Mynd: ImageSport NZ