8:43
{mosimage}
Lið Auburn skólans veturinn 2007-08
Ágúst Angantýsson og félagar í körfuboltaliði Auburn háskólans léku sinn fyrsta æfingaleik þetta haustið í nótt þegar þeir tóku á móti Southern háskólanum í New Orleans. Óhætt er að segja að heimamenn hafi unnið öruggan sigur, 105-77.
Ágúst var í byrjunarliði Auburn og skoraði 5 stig og gaf 4 stoðsendingar á þeim 25 mínútum sem hann spilaði.
Næsti leikur liðsins er á þriðjudag á heimavelli gegn University of Mobile.
Mynd: www.aum.edu