spot_img
HomeFréttirFSu enn taplaust í 1. deildinni UPPFÆRT

FSu enn taplaust í 1. deildinni UPPFÆRT

21:04

{mosimage}

Fyrri leik kvöldsins í 1. Deild karla er nú lokið. FSu sigraði Val örugglega 84-69. Þar með er FSu enn taplaust í deildinni, hefur unnið 5 fyrstu leikina en Valur tapaði þarna sínum öðrum leik í röð.

 

Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta leik í vetur þegar þeir sigruðu Ármann/Þrótt á heimavelli 85-75.Tom Port skoraði 27 stig fyrir Þór en Ólafur Ægisson var stigahæstur Ármenninga með 18 stig.

[email protected] 

Mynd: www.basket.is

Fréttir
- Auglýsing -