spot_img
HomeFréttirÖruggur sigur Leiknis á Árvakri

Öruggur sigur Leiknis á Árvakri

7:38

{mosimage}

Einn leikur fór fram í 2. deild karla í gær þegar Leiknir vann þægilegan sigur á Árvakri 76-63 og var þetta annar sigur þeirra á tímabilinu.

 

Unnar Bjarnason var stigahæstur Leiknismanna með 15 stig en þeir Sigurður Gíslason, Einar Árnason og Hallgrímur Tómasson skorðu 14 stig hver.

Halldór Sigurðsson var stighæstur Árvakursmanna með 18 stig, Jóhann Ásmundsson skoraði 17 og Örn Þórsson 12.

Í þessum riðli 2. deildarinnar vann HK – Brokey á föstudag 81-71.

Staðan í riðlinum.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -