21:02
{mosimage}
Keflavík heldur sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna áfram. Í kvöld sigraði liðið Val 71-66 og er því enn ósigrað.
Í Grindavík tókst Fjölnisstúlkum að minnka muninn í lokinn en heimastúlkur sigruðu 84-75.
Í kvöld fer einnig fram fyrsti leikurinn í 32 liða úrslitum Lýsingarbikarsins. Snæfell vann Hauka 63-89 en það munaði aðeins tíu stigum þegar sjö mínútur voru eftir.