15:17
{mosimage}
(Tekst að tengja?)
Íslandsmeistarar KR leika eftir skamma stund síðari leik sinn gegn trykneska liðinu Banvit BC og fer leikurinn fram í Tyrklandi. Tyrkirnir unnu fyrri leikinn í DHL-Höllinni með 17 stiga mun og möguleikar KR-liðsins eru því ekki miklir um að komast áfram.
Leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og ætla forsvarsmenn KRTV að reyna að senda leikinn út á heimasíðu sinni takist að tengjast græjurnar.
Ingi Þór Steinþórsson, aðalmaðurinn á bak við þetta metnaðarfulla verkefni, er mættur út til Tyrklands og kemur leiknum vonandi til skila.
Mynd: [email protected]