10:33
{mosimage}
(Ingibjörg Skúladóttir)
Ingbjörg Skúladóttir hefur gengið í raðir KR, en hún lék síðast með Breiðablik. Ingibjörg hefur leikið einnig með Haukum en er frá Flúðum.
Meistaraflokk kvenna hefur borist liðsstyrkur og er það Ingibjörg Skúladóttir sem ákvað að skipta yfir í KR á dögunum. Ingibjörg spilaði sinn fyrsta leik með KR í 1. deild kvenna gegn Þór Akureyri. Ingibjörg sem er fædd 1988 á að baki titla með Haukum og leiki með yngrilandsliðunum.
Frá þessu er greint á www.kr.is/karfa