20:44
{mosimage}
Einum af leikjum dagsins er nú lokið. Fjölnisstúlkur komust í undanúrslit í Lýsingarbikarnum þegar þær lögðu Snæfell í Stykkishólmi 64-51 og samkvæmt vef Stykkishólmspóstsins var munurinn meiri í lokinn en nauðsyn bar til. Stigahæstar hjá Snæfelli voru Gunnhildur 11 stig, Berglind 11 stig og Alda Leif 7. Hjá Fjölni: Slavica Dimovska 19 stig og Gréta M. 13 stig
Nánar um leikinn á vef Stykkishólmspóstsins.