spot_img
HomeFréttirSigurður og Ágúst búnir að velja landsliðshópana sem mæta úrvalsliðum á laugardag

Sigurður og Ágúst búnir að velja landsliðshópana sem mæta úrvalsliðum á laugardag

06:00

{mosimage}
(Margrét Kara Sturludóttir er í landsliðshópnum)

Á laugardaginn munu landslið karla og kvenna etja kappi við úrvalslið valin af þeim Benedikt Guðmundssyni og Jóni Halldóri Eðvaldssyni.


Ágúst Sigurður Björgvinsson hefur valið eftirtalda leikmenn í sinn fyrsta landsliðshóp:

Fanney Guðmundsdóttir – Hamar
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir – KR
Hildur Sigurðardóttir – KR
Ingibjörg Vilbergsdóttir – Keflavík
Margrét Kara Sturludóttir – Keflavík
Jovana Lilja Stefánsdóttir – Grindavík
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík
Signý Hermannsdóttir – Valur
Petrúnella Skúladóttir – Grindavík
Sigrún Ámundadóttir – KR
Unnur Tara Jónsdóttir – Haukar
Kristrún Sigurjónsdóttir – Haukar

Sigurður Ingimundarson hefur valið eftirtalda leikmenn:

Hörður Axel Vilhjálmsson – Njarðvík
Magnús Þór Gunnarsson – Keflavík
Jón Hafsteinsson – Keflavík
Helgi Magnússon – KR
Hlynur Bæringsson – Snæfelli
Hreggviður Magnússon – ÍR
Brynjar Björnsson – KR
Páll Axel Vilbergsson – Grindavík
Jóhann Ólafsson – Njarðvík
Sveinbjörn Claessen – ÍR
Kristinn Jónasson – Fjölnir
Sigurður Þorsteinsson – Keflavík

Úrvalsliðin verða kunngerð síðar.

www.kki.is

Mynd: vf.is

Fréttir
- Auglýsing -