spot_img
HomeFréttirNBA: Nýr forseti hjá New York Knicks

NBA: Nýr forseti hjá New York Knicks

07:00

{mosimage}

Donnie Walsh, fyrrum yfirmaður Indiana Pacers, var í dag ráðinn forseti New York Knicks í NBA deildinni. Hann tekur þar með við starfi Isiah Thomas, en sá síðarnefndi mun halda starfi sínu sem þjálfari liðsins eitthvað lengur. Frá þessu er greint á Vísir.is.

New York hefur hefur ekki unnið leik í úrslitakeppni síðan Thomas tók við embætti árið 2003 og hefur þetta fornfræga félag gengið í gegn um mögrustu tíma í sögunni undanfarið.

www.visir.is

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -