spot_img
HomeFréttirSjö þjóðir vilja halda HM 2014: Ítalir sækja um

Sjö þjóðir vilja halda HM 2014: Ítalir sækja um

06:00

{mosimage}

Eftir fimm daga rennur út fresturinn til að sækja um að fá að halda heimsmeistaramót karla í körfubotla árið 2014. Sjö þjóðir hafa sótt um nú þegar en talið er að jafnvel fleiri gætu bæst í hópinn á næstu dögum. Sádí Arabía, Qatar og Ítalíu bættust í vikunni í hóp þeirra þjóða sem vilja halda heimsmeistaramótið en ásamt þeim eru fjórar Evrópuþjóðir nú þegar búnar að sækja um.

Sádí Arabía, Qatar og Ítalía bætast í hóp þeirra Frakklands, Danmörkur, Spáns og Rússlands sem hafa nú þegar sótt um að fá að halda HM 2014 sem verður 17. keppnin í röðinni.

Næsta heimsmeistaramót sem fer fram árið 2010 verður í Tyrklandi.

[email protected]

Mynd: fiba.com

Fréttir
- Auglýsing -