spot_img
HomeFréttirKvennalandsliðið heldur til Danmerkur

Kvennalandsliðið heldur til Danmerkur

12:00

{mosimage}

A landslið kvenna heldur til Danmerkur mánudaginn 4. ágúst til að taka þátt í Norðurlandamóti kvenna sem fer fram í Kildeskovhallen í Gentofti í Kaupmannahöfn dagan 5. til 9. ágúst.

Hægt er að fylgjst með mótinu á heimasíðu þess og ætla Danirnir að verja með lifandi tölfræði frá hverjum leik.

Hópurinn sem heldur utan er skipaður eftirfarandi:Helena Sverrirsdóttir, Haukar/Texas Christian University (TCU) (21 leikur – 310 stig)
Hildur Sigurðardóttir, KR (52 leikir – 287 stig)
Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík (1 leikur)
Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík (2 leikir)
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar (8 leikir – 25 stig)
Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík (5 leikir – 8 stig)
María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American (UTPA) (16 leikir – 39 stig)
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík (6 leikir – 14 stig)
Petrúnella Skúladóttir, Grindavík (6 leikir – 3 stig)
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar (Nýliði)
Signý Hermannsdóttir, Valur (44 leikir – 373 stig)
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR (3 leikir – 4 stig)

Ágúst Björgvinsson Þjálfari 696 – 9387
Finnur Stefánsson Aðst.þjálfari
Anna Pála Magnúsdóttir Sjúkraþjálfari
Halldór Bachman Fararstjóri  894-1609 
Rögnvaldur Hreiðarsson Dómari

Samantekt um íslenska kvennalandsliðið má finna hér.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -