20:52
{mosimage}
Hamarsmenn úr Hveragerði virðast vera búnir að finna eftirmann Sir Valiant Brown sem fór frá liðinu í vikunni. Ágúst Björgvinsson þjálfari liðsins hefur samkvæmt félagaskiptasíðu KKI.is fengið gamlan kunningja sinn, Jason Pryor til liðs við félagið.
Pryor kom til Vals 2003 þegar Ágúst var þjálfari þeirra og svo til Hauka 2006 þegar Ágúst þálfaði þar.
Karfan.is hefur þó ekki upplýsingar um hvenær Pryor mætir til landsins og því ekki vitað á þessari stundu hvort hann verður með KFÍ á morgun.