7:20
Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Charlotte Bobcats, 101-83, en leikurinn hófst nokkrum klukkutímum eftir að Pistons höfðu skipt Chauncey Billups og Antonio McDyess fyrir Allan Iverson. Fleiri leikir voru í nótt og fylgja úrslitin hér að neðan:
Detroit – Charlotte 101-83
Sacramento – Philadelphia 91-125
Chicago – Orlando 93-96
Golden State – Memphis 79-90
Cleveland – Dallas 100-81
Utah – LA Clippers 89-73
ÞJ