18:20
{mosimage}
Leikarinn góðkunni Stefán Karl leikur um þessar mundir söngleiknum um „The Grinch“ sem sýndur er í Boston um þessar mundir. Í fyrrinótt var mikið um að vera í kringum leik Boston og Utah þar sem fór fram fjáröflun fyrir veik börn.
Leikarar úr söngleiknum mættu á svæðið og skemmtu áhorfendum og má sjá mynd af Stefáni í gervi sínu úr söngleiknum en hann situr hér ásamt Tommy Heinsohn sem er eini maðurinn sem hefur á einn eða annan hátt komið nálægt öllum 17 titlum Boston Celtics í sögunni.
Stefán gerði sér lítið fyrir og hitti meðal annars frá miðju í körfuna og því spurning hvort hann ætti ekki að skipta um starfsvettvang og einbeita sér að körfunni.
www.kki.is með viðbót frá [email protected]
Mynd: www.projo.com