spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Bikarhelgi yngri flokka og einn leikur í 1. deild

Leikir dagsins: Bikarhelgi yngri flokka og einn leikur í 1. deild

07:00
{mosimage}

(Frá Bikarúrslitahelginni á Selfossi í fyrra)

Bikarhelgi yngri flokka hefst í dag en keppt er í Toyotahöllinni í Keflavík að þessu sinni og von á góðum bolta þar sem framtíðarleikmenn Íslands leiða saman hesta sína í baráttu um bikarinn.

Leikir dagsins á bikarhelgi yngri flokka:

Kl. 10.00 9. fl. kk. KR-Þór Þ.

Kl. 12.00 10. fl. kvk. Keflavik-A – Grindavík

Kl. 14.00 11. fl. kk. KR-Fjölnir

Kl. 16.00 Ung.fl. kvk. Haukar-KR

Kl. 18.00 Ung.fl. kk. Valur-Keflavík

Þá mætast Höttur og Laugdælir kl. 15:00 á Egilsstöðum en bæði lið eru fallin og leika í 2. deild á næstu leiktíð. Til að sjá yfirlit yfir aðra leiki dagsins smellið hér: http://kki.is/leikvarp.asp?Dags=28.2.2009

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -