Erna var atkvæðamest fyrir Ísland í tapinu gegn Eistlandi "Maður verður bara að taka annan svona leik og vona það besta" - Karfan
spot_img
HomeFréttirErna var atkvæðamest fyrir Ísland í tapinu gegn Eistlandi "Maður verður bara...

Erna var atkvæðamest fyrir Ísland í tapinu gegn Eistlandi “Maður verður bara að taka annan svona leik og vona það besta”

Undir 16 ára lið stúlkna mátti þola tap í dag fyrir Eistlandi á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 77-88. Það sem af er móti hefur liðið því unnið einn leik og tapað tveimur, en á morgun leika þær við Svíþjóð.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ernu Snorradóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio. Erna átti virkilega góðan leik þrátt fyrir tapið, skilaði 22 stigum, 7 fráköstum, 3 stoðsendingum og 7 stolnum boltum.

Fréttir
- Auglýsing -