Hið árlega Samkaupsmót fer nú fram þessa helgina í Reykjanesbæ. Krakkar frá öllum liðum landsins eru mætt til keppni og það fór ekki fram hjá ljósmyndara Karfan.is í dag að allir eru mættir með keppnisskapið. Myndir frá deginum í dag má skoða á Myndasafni frá hinum ýmsu flokkum og félögum hér á hlekknum fyrir ofan eða með því að smella hér.
Samkaupsmót 2009 (Myndasafn)
Fréttir