15:30
{mosimage}
(Mars brjálæðið í beinni á netinu)
Núna þegar nokkuð er liðið á marsmánuð er March Madness byrjað í bandaríska háskólaboltanum. Nú þegar eru 64 liða úrslitin liðin og 32 liða úrslit hafin. Hægt er að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á netinu endurgjaldlaust á http://mmod.ncaa.com.
Í dag verða hvorki fleiri né færri en 7 leikir í beinni útsendingu… og sá fyrsti hefst stundvíslega klukkan 16:10 að íslenskum tíma.
Leikirnir sem fara fram í dag eru :
Syracuse á móti Arizona state kl 16:10
Xavier á móti Wisconsin kl 18:20
Kansas á móti Dayton kl 18:30
Arizona á móti Cleveland State kl 18:40
Pittsburgh á móti Oklahoma State kl 18:50
Missouri á móti Marquette kl 20:50
Michigan State á móti Southern California kl 21:00
Louisville á móti Siena kl 21:15
Fyrir þá sem hafa gaman af því að fylgjast með mars brjálæðinu svokallaða er vert að benda á síðuna http://mmod.ncaa.com.