17:28
{mosimage}
Í dag fór einnig fram úrslitaleikur B-liða í 2. deild karla. ÍA vann keppni A-liða þar sem þeir lögðu ÍG að velli. Í úrslitaleik b-liða mættust Fjölnir-b og Grindavík-b.
Piltarnir úr Grafarvogi reyndust sterkari í leiknum en þeir unnu með 13 stigum 90-77 en þeir leiddu með 10 stigum í hálfleik.
mynd: www.kki.is