spot_img
HomeFréttirÁgúst þjálfar karla- og kvennalið Hamars

Ágúst þjálfar karla- og kvennalið Hamars

09:26
{mosimage}

Ágúst Sigurður Björgvinsson verður þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Hamars í Iceland Express deild karla og kvenna en hann skrifaði í gær undir samning þessi efnis við félagið. Auk þess verður Ágúst yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag og á www.visir.is

Ágúst er í kunnuglegri stöðu núna þar sem hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið Hauka árið 2006. Nánar er hægt að sjá um ráðningu Ágústar í Hveragerði á eftirfarandi tengli: http://visir.is/article/20090512/IDROTTIR03/150735070/-1

Fréttir
- Auglýsing -