Glæst leiktímabil er að baki hjá Vesturbæingum þar sem formaðurinn Böðvar Guðjónsson hefur staðið í ströngu. Karfan.is skoraði á Böðvar í 1 á 1 og vitanlega tók formaðurinn áskoruninni en sjálfur hóf hann körfuboltaferilinn hjá Fram og hefur mikið dálæti á Rússlandi.