spot_img
HomeFréttirSigný ætlar að spila með KR næsta vetur

Signý ætlar að spila með KR næsta vetur

08:42
{mosimage}

(Signý yfirgefur Vodafonehöllina)

Signý Hermannsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta og besti leikmaður síðasta tímabils, hefur ákveðið að spila með KR í Iceland Express-deild kvenna næsta vetur. Fréttablaðið og www.visir.is greina frá þessu í dag.

„Það var kominn tími fyrir mig að breyta til. KR hentar mér vel. Ég þekki þessar stelpur mjög vel og ég held að ég sé ágætis viðbót inn í þennan hóp," sagði Signý sem fer í háskólann næsta vetur.

Lesa greinina í heild sinni á Vísir.is: http://visir.is/article/20090513/IDROTTIR03/262218583/-1 

Fréttir
- Auglýsing -