18:32
{mosimage}
(Íslensku landsliðin eru komin til Kýpur og hefja leik á morgun)
Íslensku karla- og kvennalandsliðin í körfuknattleik hefja leik á Smáþjóðaleikunum á morgun en að þessu sinni fara leikarnir fram á Kýpur. Konurnar ríða á vaðið og mæta Möltu kl. 12:00 að staðartíma eða kl. 9:00 að íslenskum tíma. Karlaliðið mætir einnig Möltu á morgun en leikurinn hefst kl. 14:00 ytra eða kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Leikjaplan landsliðanna á Kýpur:
Kvennalandsliðið:
2. júní: Ísland-Malta
4. júní: Ísland-Lúxemborg
5. júní: Kýpur-Ísland
Karlalandsliðið:
2. júní: Ísland-Malta
3. júní: Ísland-Kýpur
4. júní: Ísland-Andorra
5. júní: Ísland-San Marínó
6. júní: Ísland-Lúxemborg
Kvennalandslið Íslands
Helena Sverrisdóttir, varafyrirliði – Haukar/TCU
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík
Íris Sverrisdóttir – Grindavík
Birna Valgarðsdóttir – Keflavík
Kristrún Sigurjónsdóttir – Haukar
Guðrún Ámundardóttir – KR
Petrúnella Skúladóttir – Grindavík
Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík
María Ben Erlingsdóttir – Keflavík
Sigrún Ámundadóttir – KR
Signý Hermannsdóttir, fyrirliði – KR
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Haukar
Henning Henningsson þjálfari
Björg Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfari
Karlalandslið Íslands
Fannar Ólafsson KR, 31árs 69 landsleikir
Fannar Helgason Stjörnunni, 25 ára Nýliði
Pavel Ermolinski U.B. LA PALMA, 22 ára 5 landsleikir
Páll Axel Vilbergsson Grindavík, 31árs 84 landsleikir
Þorleifur Ólafsson Grindavík, 25 ára 9 landsleikir
Sigurður Þorvaldsson Snæfelli, 29 ára 42 landsleikir
Sigurður Þorsteinsson Keflavík, 21 árs 12 landsleikir
Hörður Axel Vilhjálmsson Keflavík, 21 árs 7 landsleikir
Jón Norðdal Hafsteinsson Keflavík, 28 ára 46 landsleikir
Logi Gunnarson Njarðvík, 28 ára 67 landsleikir
Magnús Þór Gunnarsson, 28 ára 64 landsleikir
Jóhann Ólafsson Proveo Merlins Crailsheim, 23 ára 7 landsleikir
Sigurður Ingimundarson er þjálfari.