spot_img
HomeFréttirWade will að lið sitt berjist um titilinn

Wade will að lið sitt berjist um titilinn

Dwayne Wade, stórstjarna Miami Heat hefur sagt stjórnarmönnum Heat að hann muni yfirgefa liðið eftir næsta tímabil ef ekki verða gerðar þær breytingar á liðinu þannig að það verði samkeppnishæft í titlabaráttu. „Ég mun hlusta á hvað sé á döfinni hjá liðinu og svo í kjölfarið mun ég gera upp hug minn. Mig langar að vera áfram hjá Miami en annað tímabil með aðeins 50% sigurhlutfall er ekki eitthvað sem ég vil taka þátt í.“ Sagði Wade í samtali.  Mynd: espn.com

Fréttir
- Auglýsing -