15:50
{mosimage}
Fjölnismenn standa fyrir Streetballmóti á nýjum útivelli við Rimaskóla þann 29. ágúst. Skipt verður í þrjá flokka og mun Steini kokkur grilla gegn vægu gjaldi. Þá má geta þess að Veðurstofan spáir sól og þurru á laugardag svo það verða kjöraðstæður yfir útikörfubolta.