Um helgina fór Eymundsmót KR fram í DHL-Höllinni þar sem iðkendur á aldrinum 6-10 ára létu ljós sitt skína. Ekki vantaði taktana og keppnisskapið á mótinu og ljóst að þarna leynist boltafólk sem á eftir að láta að sér kveða í framtíðinni.
Jón Björn Ólafsson tók hús á Eymundsmótinu og smellti af meðfylgjandi myndum.
Myndasafn frá mótinu má sjá hér.