spot_img
HomeFréttirNowitzki gerði 29 í 4. leikhluta

Nowitzki gerði 29 í 4. leikhluta

Stærstu lið NBA unnu leiki sína í gærkvöldi þar sem LA Lakers vann Oklahoma í framlengdum leik, Cleveland vann Washington og Boston vann sinn fimmta sigur í fimm leikjum þegar þeir lögðu Philadelphia léttilega. Þá sýndi Dirk Nowitzki hvað hann er fær um þegar hann skoraði 29 stig í lokaleikhlutanum til að tryggja Dallas sigur á Utah.
 
Hér eru úrslit næturinnar:
 
Boston 105
Philadelphia 74
 
Denver 111
Indiana 93
 
Washington 90
Cleveland 102
 
Orlando 80
Detroit 85
 
Phoenix 104
Miami 96
 
Milwaukee 81
Chicago 83
 
LA Lakers 101
Oklahoma City 98
 
Utah 85
Dallas 96
 
Atlanta 97
Portland 91
 
Fréttir
- Auglýsing -